Leiga

Veislan býður upp á leigu á borðbúnaði og hefur umsjón með sal Félagsheimilis Setljarnarness. Einnig getum við séð um að útvega aðra sali ef þess er óskað.