Borðbúnaður

 
Leigjum út borðbúnað:
Glös:
hvítvíns, rauðvíns, kampavíns, long drink, koníaks, líkjörs, viský, snafsa og vatnsglös á fæti
 
Diskar:
forrétta, aðalrétta, súpu og kökudiskar
 
Hnífapör:
forrétta, aðalrétta, súpuskeiðar, kökugafflar og teskeiðar
 
Einnig leigjum við út glasaklemmur, glerkönnur, kaffibrúsa, mjólkurkönnur, sykurkör, kökuspaða, servicebakka
Tauservéttur, hvítir taudúkar nokkrar stærðir, einnig hringdúka.
 
Kristal borðbúnaður til leigu:
Glös:
koníaks, vatns,sherry, kampavíns, hvítvíns, rauðvíns, viský, og long drinks glös
 
Einnig blómavasar, öskubakkar og kristalskaröflur