Fjórar tegundir af brauðtertum sem eru ferkantaðar ca. 2 kg. ætlaðar fyrir 16 manns (fyrir fleiri í hlaðborðum).
Hollusta og gæði eru höfð í fyrirrúmi. Við notum mikið af fersku hráefni og lítið af olíusósum.
Brauðtertur:
Skinku-og hangikjötsterta:
með skinku, hangikjöti, grænmeti, ávöxtum, eggjum, sýrðum rjóma og majonesi
Rækju og laxaterta:
með rækjum, reyktum laxi, grænmeti, eggjum, sýrðum rjóma og majonesi
Roastbeefterta:
Roastbeef, remúlaði, súrar gúrkur, steiktur laukur, grænmeti
Túnfiskterta:
Túnfiskur, egg, rauðlaukur, majónes, grænmeti
Verð: 13.985.-