Smurbrauđslisti

Boðið er uppá 4 mismunandi línur í snittum og matarbrauði, auk allra séróska.
 
Kokkteilsnittur 4 cm í þvermál
með pinna, 11 tegundir (sjá kokkteilmatur ýmiss konar)
 
Partýsnittur (canapé) 5 cm í þvermál
sama álegg.
 
Kaffisnittur 7 cm í þvermál
með reyklaxarós, rækjum, eggjum og síld, roastbeef, skinku, hangikjöti, og kalkúnaskinku.

Skreytt matarbrauð (2–3 stk er full máltíð)
með sama áleggi og kaffisnittur.
 
Ef séróskir eru varðandi snittur eða samlokur þá komum við til móts við þær óskir eins og hægt er.

Til baka