NÓN

NÓN var stofnað árið 2011.  NÓN heilsumaturinn er næringarríkur og gómsætur og kemur í handhægum bökkum. NÓN máltíðirnar eru hentugar fyrir fyrirtæki og einstaklinga í annríki dagsins.  Fyrirtæki geta pantað hjá okkur og við sendum á staðinn. Einnig er NÓN selt í fjölda verslana og heilsuræktarstöðvum.

NÓN Bakkar

Grillkjúklingur með karrý hrísgrjónum og naan brauði

Innihald: Kjúklingalæri, hrísgrjón með karrýi, jógúrtsósa, rucola salat, spínat og naan brauð

Tandoori kjúklingur með engifersósu

Innihald: Kjúklingur, núðlur, engifersósa og ferskt salat

Wok naut í sesamsósu með chillibyggi

Innihald: Wok naut, sesamsósa, julienne grænmeti, ferskt salat , bygg með sweet chili

Hnetukjúklingur með hunangsdijonsósu

Innihald:  Kjúklingur, sætar kartöflur, brokkoli, salat og hunangsdijonsósa

 

Samlokur

Heilkorna súrdeigsloka með pestói, rucola salati, tandoori marineruðum kjúkling, tómötum og sultuðum rauðlauk

Grænmetisloka með eggjum, lambhagasalati, tómötum, papriku og sinnepssósu

Gróft brauð með bacon, kalkúnaskinku, lambhagasalati, tómötum og karrýsósu

Tómatbrauð með rækjusalati og grænmeti

Tómatbrauð með salami, rauðlauk, lambhagasalati, brie osti og sinnepssósu

Gróft baguette með engifersósu, salati, lúxusskinku, osti og grænmeti

Steikarloka með sveppum, lauk og bernaisesósu

 

Aðrir réttir frá NÓN

Pastasalat með kjúkling í pestóhvítlauks sósu

Núðluréttur með kjúkling og wok sósu

 

Ummæli frá viðskiptavini

„Ég vinn langa vinnudaga, er alltaf á hreyfingu og æfi Crossfit reglulega af krafti, NÓN vörurnar gefa mér þá orku og næringu sem ég þarf til að viðhalda heilbrigðum lífsstíll í amstri dagsins. Allt sem kemur frá NÓN inniheldur öll þau næringarefni sem líkaminn þarf til að ná hámarks árangri við íþróttaiðkun, leik og störf. Kolvetni, prótein og fita úr náttúrulegu hráefni í hæfilegum skömmtum og svo bragðast réttirnir frábærlega. Takk fyrir mig NÓN“.

Evert Víglundsson, yfirþjálfari í Crossfit Reykjavík