Samsettir matseđlar

Forréttir, aðalréttir & eftirréttir
 
Forréttir (val):

 A: Koníaksbætt humarsúpa með saffran rjóma

 B: Birkireyktar laxaþynnur með furuhnetu vinaigrette og parmesan osti

 C: Kalt sjávarréttaspjót (það ferskasta hverju sinni)  með salati og límónu-chili sósu

 D: Nautacarpaccio með stökku salati og balsamik
 

Aðalréttir (val):
 

A: Ofnbakaður saltfiskur með tómatkremi og steiktum kartöflum

B: Steiktur lax með risotto og salsa verde

C: Gljáð kjúklingabringa með villisveppum og Rösti-kartöflum

D: Kryddjurtabakað lambaprime með rauðvínsbalsamik sósu

E: Heilsteikt nautalund með kartöflugratíni og grænpiparsósu

F: Stökksteikt andabringa með smjörsteiktum kartöflum og appelsínusósu

G: Lambatvenna: Jurtakryddað lambaprime og fillet í

sinnepshnetuhjúp, dijonestragon sósa, bakaðar rauðrófur og fondant kartafla

 
Eftirréttir (val):

 A: Heimalagaður krókantís með ávöxtum og sultuðum appelsínum

 B: Volgur “súkkulaðidraumur” með ganache fyllingu og vanillurjóma

 C: Suðræn ostakaka með ástríðualdin og bláberjasósu

 D: Skógarberjaterta með rifsberjum og flamberuðum marengs

 E: Hvít súkkulaðimús með hindberjasósu og ferskum ávöxtum

Til baka