Canapé tilboð Veislunnar

Kalt 1 stk. í tegund
Canapésnitta með roastbeef og remúlaði
Canapésnitta með skinku og salati
Canapésnitta með reyklaxarós og eggjamús
Canapésnitta með rækjum og rækjumús
Fylltar smjördeigsskálar með rækjum og súrsætri sósu
Ostapinnar með vínberjum og jarðarberjum

Canapésnitta með grafnauti og piparosti

Canapésnitta melónu og parmaskinku

Sætt:
Jarðarber í súkkulaði
 
Heitt 3 stk. í teg:
Djúpsteiktar kókosrækjur með sítrónu-og kóríandersósu
Kjötbollur með piparostasósu

Samtals 15  einingar pr.mann:  4.480 kr

Til baka