Partřse­ill

Hentar vel fyrir veislur sem eru haldnar seinni partinn, kl 17-19
 
Tapas með gröfnum nautavöðva og piparosti
Tapas með melónu og parmaskinku
Tapas með andabringu, appelsínumauki og brie osti
Tapas með sólþurrkuðum tómötum, pesto og parmesan
Tapas með bóndabrie og fíkju

Maki með tempura rækjum
Maki með soyamarineruðum lax
 
Heitt: (2 stk pr pers)

Satay kjúklingaspjót með raita (myntu-og hvítlaukssósu)
Tígrisrækjur með plómusósu
 
Sætt:

Súkkulaði og döðlubitar
Bollakökur
 

Samtals 13 einingar  per mann kr 3.220,-

Til baka