Árshátíðarmatseðill

Árshátíðarmatseðill sem er tilvalinn fyrir allar stærðir af árshátíðum. Hægt er að sleppa eftirréttinum og þá lækkar verðið á matseðlinum.
Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á veislan@veislan.is

Súpur (val um eina tegund)

A:   Rjómalöguð aspassúpa

B:   Kóngavillisveppa súpa

C:  Rjómalöguð blómkálssúpa

Aðalréttur, tvær tegundir af kjöti:  

Kjöttvenna: Jurtakryddað lambalæri og fyllt kalkúnabringa,

waldorf salat, steikt rótargrænmeti með villtum jurtum, kartöflur og rauðvínssósa

Eftirréttur

Súkkulaði brownies með hvítri súkkulaðimús, beri og hindberjasósu

 

fyrir 50+

verð per.mann: 5.560 kr

án desert 5.350 kr

Til baka