Þriggja rétta veislu matseðill.

Framreiddur á diskum.

Fullkomið fyrir veislur í heimahúsum jafnt sem veislusölum

Þú velur einn rétt úr hverjum flokki.

Forréttir

Nautacarpaccio með klettasalati, parmesan, svörtum pipar og jómfrúarolíu.

Grafinn Íslenskur landeldis lax ásamt ristuðu tómatbrauði og dillsósu meistarans.

Tómat og mozzarella salat með basil, svörtum pipar og jómfrúarolíu.

Foie gras með sultuðum lauk og ristuðu baquette

Grískt ferskt humar- pastasalat með klettasalati og sólþurkuðum tómötum.

Aðalréttir

Íslenskt villikryddað lambafillet með rauðvínssósu, ristuðu rótargrænmeti og smælki.

Íslenskur landeldis lax í dillsmjöri með smjörsteiktum aspas.

Fyllt kalkúnabringa með sveppum og lauk ásamt smælki, klettasalati og jalapenjo-ostasósu

Naut wellington með rjómalagaðri villisveppasósu, kartöflubátum og rótargrænmeti.

BBQ lambaprime með bernaise, bakaðri kartöflu og fersku sumarlegu salati.

Eftirréttir

Pavloa með ástaraldin fyllingu

Franskt súkkulaðifrauð með ristuðum kanil perum

Súkkulaði brownie með hnetu crumble og jarðaberja frómas

Hvít súkkulaðimousse með karamellukúlum í dökkri súkkulaðiskel

Panta 3 rétta veislu eða fá verðtilboð

Fylltu út formið hér að neðan og við svörum þér um hæl