Hvít jól - hlaðborð með hangikjöti
Kalt:
Norðlenskt taðreykt hangikjöt og heimalagað laufabrauð
Heitreykt klausturbleikja með piparóta- eggjahræru
Fennelgrafinn lax með sinnepsdillsósu
Epla og rauðrófusíld, karrýsíld og jólasíld
Reykt jólaskinka
Dönsk lifrakæfa m/steiktum sveppum og beikon
Jólapaté með rauðlaukssultu
Heitt:
Grísa- purusteik með portvínssósu
Villibráðakjötbollur með villisveppasósu
Sykurbrúnaðar kartöflur
Uppstúfur og kartöflur
Meðlæti
Eplasalat, kartöflusalat, heimalagað rauðkál,
grænar baunir, nýbakað brauð, rúgbrauð og smjör.
Eftirréttur (val um 2 eftirrétti)
1) Pavloa með ástaraldin fyllingu
2) Franskt súkkulaðifrauð með ristuðum kanil perum
3) Ris a la mande með kirsjuberjasósu
Panta hvít jól með hangikjöti eða fá verð
Fylltu út formið hér að neðan og við svörum þér um hæl