Rauð jól - Hangikjötsveisla
Kalt:
Norðlenskt taðreykt hangikjöt,
grænar baunir,
heimalagað rauðkál,
eplasalat, laufabrauð og smjör
Heitt:
Kartöflur og uppstúf
Eftirréttur (val um 1 eftirrétt)
1) Pavloa með ástaraldin fyllingu
2) Frönsk súkkulaðifrauðterta með ristuðum kanil perum
3) Ris a la mande með kirsjuberjasósu
Panta rauð jól eða fá verðtilboð
Fylltu út formið hér að neðan og við svörum þér um hæl