Fermingarhlaðborð 2
Tapasborðið
Fyrir að lágmarki 30 manns
Tapas með andabringu, appelsínumauki og camenbert
Tapas með sólþurrkuðum tómötum, pestó og parmessan
Mini clubloka með bacon, kjúkling og tómat
Miniborgari með tómat og gúrku
Brauðterta með lax og rækju
Heittur brauðréttur með skinku og aspas
Maccarónur
Marengsterta með karamellufyllingu og súkkulaðikurli
Marsípanterta með texta og dagsetningu
Val um eina af eftirfarandi bragðtegundum:
Jarðaberjafrómas með jarðarberjum
Súkkulaðifrómas með kokteilávöxtum
Irish coffeefrómas með kokteilávöxtum
Karamellufrómas með daim og kokteilávöxtum
Fermingarhlaðborð 3
Brauða og súpuhlaðborðið
Fyrir að lágmarki 30 manns
Tvær tegundir af nýbökuðu brauði ásamt nýbökuðu baquette
Hummus
Pestó
Okkar rómaða túnfisksalat
Smjör
Val um eina af eftirfarandi súpum:
1. Íslensk kjötsúpa
2. Rjómalöguð sjávarréttarsúpa
3. Gúllassúpa
4. Mexíkósk kjúklingasúpa með nachos
Fermingarhlaðborð 4
Steikarhlaðborð
Fyrir að lágmarki 30 manns
Forréttir:
Dillgrafinn lax með sinnepssósu
Roastbeef með suðrænu kartöflusalati
Mini klúbloka með bacon, kjúkling og tómat
Pasta-og rækjusalat með sólþurrkuðum tómötum
Heitt:
Rósmarínkryddað lambalæri Veislunnar
Appelsínugljáð kalkúnabringa ásamt fyllingu
Rauðvínssósa
Smjörsteiktar kartöflur
Ofnbakaðar sætar kartöflur
Blandað rótargrænmeti
Meðlæti:
Rauðkál og grænar baunir
Ný bakað brauð & smjör
Fermingarhlaðborð 1
Klassíska fermingahlaðborðið
Fyrir að lágmarki 30 manns
3 teg. Kaffisnittur
(með reyklax, rækjum, og skinku)
Brauðterta með lax og rækju
Heitt rúllutertubrauð með osti, skinku og pepperóní
Miniborgari með kjúkling
Kókostoppar
Frönsk súkkulaðikaka með þeyttum rjóma
Marsípanterta með texta og dagsetningu
Val um eina af eftirfarandi bragðtegundum:
Jarðaberjafrómas með jarðarberjum
Súkkulaðifrómas með kokteilávöxtum
Irish coffeefrómas með kokteilávöxtum
Karamellufrómas með daim og kokteilávöxtum
Panta fermingarborð eða fá verðtilboð
Fylltu út formið hér að neðan og við svörum þér um hæl