Fallegar smurbrauðssneiðar uppá danskan máta


 Fallega skreyttar sneiðar.
Á nýbökuðu brauði úr handverksbakaríi Veislunnar


 
- með rækjum, eggjamús og papriku á salati
- með pastrami skinku, kartöflusalati og graslauk á salati
- með heitreyktum silung, papriku, agúrku og radísum á salati
- með reyktum lax, graflaxsósu, rauðlauk og capers á salati
- maltbrauð með kryddjurtasalami, camembert, papriku og rauðlauk á salati
- maltbrauð með roast beef, steiktum lauk, remúlaði og papriku á salati
- maltbrauð með eggjum, síld, rauðlauk og capers á salati
 
Tvær heilar brauðsneiðar eða jafnvel þrjár hálfar á mann dugar flott í hádeginu
 
Brauðsneiðunum er stillt fallega upp á föt eða í öskjur

Lágmarks pöntun er 12 brauðsneiðar og þá ekki færri en 3 í tegund

Panta smurbrauð eða fá verðtilboð

Fylltu út formið hér að neðan og við svörum þér um hæl